laugardagur, 28. nóvember 2009

Er Dubai nýja Ísland? - ný grein í The Guardian

Dubai er á fallanda fæti. Breskir fjölmiðlar eru ansi uppteknir af samanburðinum við Ísland. Ritstjóri minn á The Guardian bað mig því um að setja saman svolitla grein um hvað þeir í Dubai gætu lært af reynslu Íslands. Greinin er hér.