miðvikudagur, 4. febrúar 2009

Víkingasambandið

Gwladys Fouché, dálkahöfundur hjá Guardian sem er staðsett í Osló, skrifar skemmtilega grein í dag um möguleikann á Víkingasambandi Íslands og Noregs í peningamálum.