föstudagur, 30. janúar 2009

The lure of the euro in Iceland - grein í Guardian

Í forsíðufrétt í Guardian í dag er því haldið fram að Ísland geti fengið flýtimeðferð inn í Evrópusambandið. Blaðið gleymir þvi hins vegar að tilvonandi ríkisstjórn hefur ESB-aðild alls ekki á stefnuskrá sinni, eins og fram kemur í grein sem ég var beðinn um að rita fyrir blaðið og birtist á vef þess nú fyrir skömmu.

Sjá hér.