fimmtudagur, 22. janúar 2009

Fellur Bretland næst?

Ef marka má það sem margir Bretar rita í athugsemdum við greinina mína í Guardian í gær óttast þeir að samskonar hrun og hér hefur orðið geti brátt orðið þar í landi. Sjá hér.

MichaelZ segir: "...the same thing is very likely to happen over here, given the eerie similarities between the two countries' situations: a burst housing- and credit bubble, a heavily deregulated economy, a government that gives headless chicken a bad name, you name it. [...]. Sounds awfully familiar. Britain should brace itself."

Fizzel segir: "Its not only Iceland that has been stolen, the whole world is stolen. The only thing is that Iceland is doing something about, as things got so bad."

Kathryn Hopkins spyr annarri grein í Guardian hvort Bretland sé að verða nýja Ísland?

Lesa má fleiri athugsemdir undir greininni og bæta við frá eigin brjósti.