miðvikudagur, 21. janúar 2009

The heat is on - ný grein í Guardian

Erlendir hafa áhuga á atburðunum hér á Íslandi. Á Guardian-vefnum er nú grein eftir mig þar sem fjallað er um mótmælin í Reykjavík og kröfu almennings um kosningar. Sagt er að mótmælin séu þau mestu í sögu lýðveldisins og jaðri við byltingu. Lýst er þeirri tilfinningu fólks að ríkisstjórnin ráði engan vegin við verkefnið og að fólki finnist eins og útrásarvíkingar hafi stolið landinu. Nú sé almenningur kominn út á göturnar til að endurheimta sitt eigið Ísland.

Sjá hér.