laugardagur, 7. mars 2009

Helvíti á Norðurbrú

Í framhaldi af færslunni í gær um rokkarastríðin á Norðurlöndum bendi ég á ágæta grein í Berlíngnum um núverandi átök milli vítisengla og innflytjendagengja í Danmörku.