laugardagur, 7. mars 2009

Nordic five have a mystery to solve

Í dag birtist eftir mig grein í Guardian í tilefni af skýrslu Thorvalds Stoltenberg um aukið samstarf Norðurlandanna í utanríkis og varnarmálum. Í greininni held ég því fram að á meðan sum Norðurlandanna eru í Evrópusambandinu (Danmörk, Finnland og Svíþjóð) og önnur fyrir utan (Noregur og Ísland) þá sé slíkt brölt kannski til lítils. Norðurlöndin eru nefnilega skilin þótt þau vilji kannski ekki viðurkenna það.

Greinin er hér.