fimmtudagur, 17. apríl 2008

Fyrsta fórnarlambið

Guardian, sem er líklega eitt besta dagblað í heim, segir í dag að Ísland gæti orðið fyrsta raunverulega fórnarlamb þeirra hnattrænu kólnunar sem nú hefur snöggfryst efnahagskerfi Vesturlanda. Telja þetta greinilega stórhættulegt ástand. Sjá hér.