fimmtudagur, 24. apríl 2008

Trukkana burt

Hvað trukkana varðar, þá væri nú nær að koma þeim af vegunum heldur en lækka á þá álögur eins og þessir frekjubílstjórar heimta nú af óhemju fyrirferð.

Sjá mína meiningu hér og hér.