þriðjudagur, 26. ágúst 2008

Aðili

Það virðist ágerast að stjórnmálamenn vísi til fólks, jafnt einstaklinga og hópa, sem aðila.

En hvenær verður maður aðila?

Þar er efinn!