þriðjudagur, 19. ágúst 2008

Mannval

Hefur engum dottið í hug að vandræðagangurinn í borginni sé hreint og beint vegna þess að borgarstjórnin sé óvanalega illa mönnuð þetta kjörtímabilið?