miðvikudagur, 6. maí 2009

Í klandri í Flandri?

Mikið hefur verið fjallað um hugsanlega aðildarumsókn að Evrópusambandinu en minna hefur verið rætt um það ferli sem nauðsynlegt er að fara í gegnum áður en Ísland getur orðið aðili að bandalaginu. ...

Svona hefst grein eftir mig í Fréttablaðinu í dag: Hvernig fá ríki aðild að Evrópusambandinu?