mánudagur, 12. október 2009

Efnahagsvandi Austur Evrópu

Má til með að benda á góða grein eftir Thomas Mirow í The Guardian í dag um vandræði margra nýfrjálsra ríkja Austur-Evrópu í kreppunni.

Eftir gríðarlegan vöxt er fallið sömuleiðis hátt.