þriðjudagur, 13. október 2009

Frystir úti - ári seinna

Fjölmiðlar hafa verið duglegir að rifja upp helstu atburði síðastliðinn árs, því er ekki úr vegi að rifja hér upp fyrstu grein mína í The Guardian þennan dag fyrir ári síðan, en ástandið í samskiptum Íslendinga og Breta var slíkt á þessum dögum að athugasemdakerfi Guardian-vefsins sprakk vegna álagsins, greinin er hér: Frozen out.

Þegar ég rann yfir greinina sló mig fyrst hvað fátt hefur breyst á því ári sem nú er liðið.