Í kjölfar vandræðagangs Magnúsar Þórs Hafsteinssonar á Akranesi hafa menn verið að velta fyrir sér stefnu Frjálslynda flokksins í útlendingamálum. Ég gerði dulitla úttekt á því sem nýverið birtist í Ritinu, tímariti Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands.
Greinin er hér.