sunnudagur, 8. júní 2008

Ágætis byrjun

Króatarnir byrja ágætlega, unnu heimamenn í fyrsta leik og leikur liðsins nokkuð traustur, þótt úthaldið hafi kannski ekki verið alveg nógu gott.

Gaman að sjá hvað Ivica Olic kemur feiknafrískur til leiks.

Veit á gott.