þriðjudagur, 10. júní 2008

Rétt trú og röng

Ég er ekki frá því að það sé farin að verða einhvers konar rétttrúnaður í þjóðmálaumræðunni að vera á móti pólitískum rétttrúnaði.