miðvikudagur, 19. nóvember 2008

Merkileg grein um Keynes

George Monbiot, dálkahöfundur á Guardian, ritar merkilega grein um erindi gamla John Maynard Keynes í viðbrögðum við yfirstandandi kreppuástandi. Sjá hér.