Í þeirri umræðu sem undanfarið hefur blossað upp um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa margir haft áhyggjur af fullveldinu, sjálfu fjöreggi þjóðarinnar.
Allt frá því í sjálfstæðisbaráttunni hefur vernd fullveldisins verið grundvallarmál í íslenskum stjórnmálum og því ekki að undra að spurt sé hvort fullveldið glatist við aðild að ESB?
Til að svara þeirri spurningu þarf annars vegar að skoða raunverulega merkingu fullveldisins og hins vegar núverandi stöðu Íslands í Evrópusavinnunni.
Svona hefst svolítið löng grein eftir mig í Fréttablaðinu í gær. Greinin er hér.