þriðjudagur, 2. desember 2008

Er Ísland fullvalda?

Háskólinn á Akureyri heldur jafnan fullveldisdaginn hátíðlegan. Í gær fór fram málstefna undir heitinu Fallvalt fullveldi? Auk mín veltu Sigurður Líndal, Silja Bára Ómarsdóttir og Ágúst Þór Árnason fullveldinu fyrir sér.

Erindi mitt á glærum má finna hér.