föstudagur, 4. júlí 2008

Flóttamönnum sjálfkrafa vísað úr landi

Ég ræddi við fréttastofu sjónvarps í tíufréttum í gærkvöld. Fréttastofan óskaði eftir áliti á stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum hælisleitenda, í tilefni af því að Keníamanninum sem sótt hafði um pólitískt hæli á Íslandi var vísað úr landi án þess að mál hans hafði fengið efnislega meðferð hérlendis. Viðtalið er hér.

Sjá nánar um stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda og flóttamanna hér.