fimmtudagur, 11. september 2008

Kannski ég fari að koma mér heim

Ég hef að vísu ekki gert á því nákvæma vísindalega rannsókn en einhvern vegin finnst mér eins og að krónan falli í hvert sinn sem ég fer til útlanda.

Veit þó ekki hvers vegna.

Nú er ég í Brussel og krónan búin að taka enn eina dýfuna. Kannski ég fari að koma mér heim.