mánudagur, 29. september 2008

Svolítið sérstakt

Óneitanlega svolítið sérstakt að sami maður og stóð að einkavæðingu bankakerfisins þegar hann var forsætisráðherra skuli nú standa að þjóðnýtingu þeirra sem seðlabankastjóri.