laugardagur, 25. apríl 2009

Augu heimsins

Fjölmiðlar út um allan heim fylgjast grannt með kosningunum hér á Íslandi, mun nánar en nokkru sinni áður. Dagens Nyheder í Svíþjóð hafði samband við mig í gær og birtir frétt um stjórnmálaástandið hér á landi í blaðinu í dag.