laugardagur, 18. október 2008

BBC Scotland

Í morgun var viðtal við mig á BBC Scotland, í þættinum NewsWeek, sem er þáttur um fréttir vikunnar og er sendur út kl. 8 á laugardagsmorgnum. Þátturinn er hér.

Á morgun verð ég svo í viðtali við ríkisútvarpið á Isle of man, í þætti sem heitir Sunday opinion og er í hádeginu.