þriðjudagur, 14. október 2008

Forced into Russia's arms - ný grein í Guardian

Augu Breta eru enn á Íslandi. Ritstjóri viðhorfsgreina hjá Guardian var svo ánægður með viðbrögðin við greininni sem birtist í gær að hann bað um aðra. Ég ákvað að taka örlítið annan pól í hæðina í dag. Minni á að það er hægt að rita athugasemdir undir greinina.

Nýja greinin er hér.