fimmtudagur, 16. október 2008

Boo

Í kjölfar greina minna í Bretlandi fyrr í vikunni hef ég fengið fjölmörg skeyti frá lesendum sem hafa lýst hlýhug í garð Íslendinga. Nú rétt áðan kom fyrsta SMS-skeytið, tónninn í því er eilítið öðru vísi. Stutt og laggott, svona:

„Boo"

Sendandinn gaf ekki upp nafn en skeytið kom úr númerinu: + 447861213620. Kannski sá sé einn af þeim sem hafa ritað í athuagasemdakerfið við greinarnar í Guardian.