miðvikudagur, 15. október 2008

Iceland: Britain's unlikely new enemy - segir BBC

Ingibjörg Þórðardóttir, íslenskur blaðamaður sem hefur starfað hjá BBC í London um langt árabil að mér skilst, ritar áhugaverða grein BBC News Magazine þar sem hún vitnar meðal annars í grein mína í Guardian í fyrradag og fleiri ummæli Íslendinga.

Grein hennar nefnist:

Iceland: Britain's unlikely new enemy