mánudagur, 13. október 2008

Frozen out - grein mín í Guardian

Breska blaðið Guardian bað mig um að rita grein um ástandið á Íslandi og afstöðu okkar í deilunni við Breta.

Greinin hefur nú birst í vefútgáfu Guardian og er hér.

Vek athygli á að það er hægt að skrifa komment við greinina.